Þægindi, þjónusta og gæði á einum stað.

Turninn býður einstaklingum og fyrirtækjum upp á fjölbreytta þjónustu og hagnýtar lausnir, sérsniðnar að þörfum hvers og eins.
Þjónusta turnsins
Leigurými

Ný skrautlýsing prýðir nú suður- og austurhlið Turnsins sem fellur vel að byggingunni og umhverfinu í kring. Lýsingin er breytileg eftir árstíðum og mánuðum, bleik lýsing í október, blá í mars, gula í september og hátíðleg um jólin.
